Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kröfur um merkingar
ENSKA
labelling requirements
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Að því er varðar tóbaksvörur til reykinga, aðrar en vindlinga og vafningstóbak, sem aðallega eldri neytendur og lítill hluti íbúa neyta, ætti að vera mögulegt að veita áfram undanþágur frá tilteknum kröfum um merkingar svo fremi sem engar umtalsverðar breytingar verði á aðstæðum að því er varðar sölumagn eða neyslumynstur ungmenna.

[en] For tobacco products for smoking, other than cigarettes and roll-your-own tobacco products, which are mainly consumed by older consumers and small groups of the population, it should be possible to continue to grant an exemption from certain labelling requirements as long as there is no substantial change of circumstances in terms of sales volumes or consumption patterns of young people.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/40/ESB frá 3. apríl 2014 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum og um niðurfellingu á tilskipun 2001/37/EB

[en] Directive 2014/40/EU of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning the manufacture, presentation and sale of tobacco and related products and repealing Directive 2001/37/EC

Skjal nr.
32014L0040
Aðalorð
krafa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira